Fann mun á sér eftir fjóra daga á CBD

CBD, eða Cannabidiol, er eitt umræddasta efnið í heilsugeiranum í dag en af einhverjum ástæðum er lítið talað um hvað er vitað um virkni þess. CBD er unnið úr kannabis plöntunni en plantan sjálf hefur verið notuð sem lækningarjurt í mörg þúsund ár. Til dæmis er kannabis ein af fimm heilögum plöntum í Hindúa trú … Halda áfram að lesa: Fann mun á sér eftir fjóra daga á CBD