List fyrir alla: Listviðburðir fyrir öll börn á Íslandi

List fyrir alla er metnaðarfullt verkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Markmiðið er að velja og miðla listviðburðum af margbreytilegu tagi til barna og ungmenna um land allt. „Við viljum jafna aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Við leggjum ríka áherslu á að velja sérstaklega vel þegar kemur … Halda áfram að lesa: List fyrir alla: Listviðburðir fyrir öll börn á Íslandi