fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Orðið á götunni: Skiptidíll Katrínar og Bjarna

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 30. desember 2020 11:30

Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið er skrafað við kaffivélar landsins um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi nú aukið völd sín innan stjórnarinnar til muna með því að gera ekki kröfu um að stjórnarsamstarfi meirihlutans verði slitið í kjölfar Ásmundarsalarheimsóknar Bjarna Ben fjármálaráðherra.

Viðbrögð Katrínar við meintum sóttvarnarbrotum Bjarna  Ben sem nú eru í rannsókn voru mildari en búist var við í byrjun. Gerir hún ekki kröfu um afsögn hans og sagði í sjón­varps­við­tali á RÚV að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum en að atvikið væri ekki óafsakanlegt.

„Ég geri ekki kröfu um afsögn nei, en auðvitað er þetta mál sem skaðar traustið á milli stjórnarflokkanna í þeim stóru verkefnum sem við stöndum í og auðvitað hef ég áhyggjur af því,“ sagði Katrín í umræddu viðtali.

Vilja þeir sem þekkja til meina að Katrín sjái sér leik á borði með því að kalla ekki eftir afsögn Bjarna. Slík vinahót gætu rýmkað til fyrir Hálendisþjóðgarðsumræðu Vinstri grænna og stíflað söluna á Íslandsbanka.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Þrálátur kvilli sagður tengjast vinsælum megrunarlyfjum

Þrálátur kvilli sagður tengjast vinsælum megrunarlyfjum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband