fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026

Orðið á götunni: Skiptidíll Katrínar og Bjarna

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 30. desember 2020 11:30

Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið er skrafað við kaffivélar landsins um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi nú aukið völd sín innan stjórnarinnar til muna með því að gera ekki kröfu um að stjórnarsamstarfi meirihlutans verði slitið í kjölfar Ásmundarsalarheimsóknar Bjarna Ben fjármálaráðherra.

Viðbrögð Katrínar við meintum sóttvarnarbrotum Bjarna  Ben sem nú eru í rannsókn voru mildari en búist var við í byrjun. Gerir hún ekki kröfu um afsögn hans og sagði í sjón­varps­við­tali á RÚV að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum en að atvikið væri ekki óafsakanlegt.

„Ég geri ekki kröfu um afsögn nei, en auðvitað er þetta mál sem skaðar traustið á milli stjórnarflokkanna í þeim stóru verkefnum sem við stöndum í og auðvitað hef ég áhyggjur af því,“ sagði Katrín í umræddu viðtali.

Vilja þeir sem þekkja til meina að Katrín sjái sér leik á borði með því að kalla ekki eftir afsögn Bjarna. Slík vinahót gætu rýmkað til fyrir Hálendisþjóðgarðsumræðu Vinstri grænna og stíflað söluna á Íslandsbanka.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stein Olav sækist eftir 4. sæti hjá Samfylkingunni

Stein Olav sækist eftir 4. sæti hjá Samfylkingunni
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðmundur Ingi biður um aðstoð – „Ég fer ekki í þetta af léttúð“

Guðmundur Ingi biður um aðstoð – „Ég fer ekki í þetta af léttúð“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Jennifer Aniston gerir upp gott ár – Nýi kærastinn ánægður með það

Jennifer Aniston gerir upp gott ár – Nýi kærastinn ánægður með það