fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

En að taka upp prestakerfið?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. apríl 2018 10:08

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmæður eru langþreyttar á að lækka í launum við bæta við sig námi, fá ekki pásu í vinnunni og þurfa að hlaupa til vinnu allan tíma sólarhringsins. Nefna þær sérstaklega í nýjustu yfirlýsingu sinni um að þær séu hættar að taka aukavaktir, að álagið á starfsmenn á gólfi Landspítalans hafi aukist verulega eftir að ríkið ákvað að fækka fæðingarstöðum úti á landi og til þess að mæta því álagi hafi verið höfðað til hollustu þeirra við spítalann. Með öðrum orðum, ríkið og Landspítalinn hafa síðustu ár treyst á meðvirkni ljósmæðra.

Í stað þess að horfa til lausna á borð við laun í takt við ábyrgð eða að setja ljósmæður undir kjararáð, þá notast ríkið nú þegar við kerfi sem tryggir embættismönnum fínar tekjur.

Það er prestakerfið.

Þar fá starfsmenn, sem þurfa að hlaupa til allan sólarhringinn, topplaun og geta smurt ofan á það gjöld fyrir athafnir líkt og prestar. Myndu þá ljósmæður geta rukkað 19.146 kr. fyrir fæðingu, 12.445 kr. fyrir að taka á móti fylgjunni og 1.915 kr. fyrir að klippa naflastreng.

Ekki flækja málið, setjum ljósmæður í prestakerfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt