Við græddum á veikum spilafíklum – Heilsíðuauglýsing með nafnalista stjórna sem reka spilakassa

Samtök áhugafólks um spilafíkn birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í dag þar sem er listi yfir nöfn stjórnarfólks í þeim félögum, fyrirtækjum og stofnunum sem koma að rekstri spilakassa á Íslandi.  „Í stjórnum þessara félaga sitja einstaklingar sem láta átölulaust að fólk sem er veikt af spilafíkn spili frá sér aleiguna. Spilafíklar, börn þeirra, fjölskyldur og … Halda áfram að lesa: Við græddum á veikum spilafíklum – Heilsíðuauglýsing með nafnalista stjórna sem reka spilakassa