fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að KR hafi unnið mikilvægan sigur í Bestu deild karla í kvöld en liðið mætti Aftureldingu.

KR hefur verið í fallbaráttu í sumar og lenti undir gegn Mosfellingum á nýjum heimavelli sínum í kvöld.

KR sneri leiknum þó sér í vil og vann 2-1 sigur en Aron Sigurðarson og Eiður Gauti Snæbjörnsson gerðu mörkin.

Það var mikið fjör í hinum leiknum sem hófst á sama tíma en FH vann þar lið ÍA með þremur mörkum gegn tveimur.

Það var hiti og spenna í þeim leik en Sigurður Bjartur Hallsson tryggði FH sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Fyrir það hafði FH klúðrað tveimur vítaspyrnum og þá fengu bæði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH og Dean Martin, þjálfari ÍA, rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir átök á hliðarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“