Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að fasteignasala beri að greiða kaupanda fasteignar bætur vegna kostnaðar við viðgerð á fasteign en hún var tilkomin vegna myglu. Kaupandinn keypti ásamt konu sinni fasteign í upphafi árs 2024 en fasteignasalinn hafði milligöngu um kaupin. Samkvæmt kaupsamningi var afhendingardagur eignarinnar í apríl 2024. Í kjölfar afhendingar áttu aðilar … Halda áfram að lesa: Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn