Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar

Fram kom á fundi framkvæmda-, hafna og veitunefndar Fjallabyggðar í upphafi vikunnar að erfiðleikar í rekstri hafnarinnar í sveitarfélaginu fari vaxandi. Tekjur fara minnkandi á meðan kostnaður eykst. Kom einnig fram að það stefni í enn frekari samdrátt í tekjum þar sem bókunum skemmtiferðaskipa fer fækkandi. Í fundargerð fundarins kemur fram að hafnarstjóri hafi lagt … Halda áfram að lesa: Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar