Bílskýlismálið hafi valdið Helgu og Theodór miklu hugarangri – Segja Reykjavíkurborg ganga fram af mikilli hörku

Helga Þórisdóttir, forsetaframbjóðandi og forstjóri Persónuverndar, og eiginmaður hennar, Theodór Jóhannsson, telja Reykjavíkurborg hafa gengið fram af mikilli hörku gagnvart þeim vegna bílskýlis sem þau segja reist í góðri trú. Jafn framt að málið hafi valdið þeim miklu hugarangri. Þetta kemur fram í kæru hjónanna sem tekin var fyrir hjá umhverfis og skipulagsráði borgarinnar í … Halda áfram að lesa: Bílskýlismálið hafi valdið Helgu og Theodór miklu hugarangri – Segja Reykjavíkurborg ganga fram af mikilli hörku