Bandarískur ferðamaður óttast reiði Íslendinga – „Erum við enn þá velkomin?“

Bandaríkjamaður sem er með ferðalag til Íslands áætlað í sumar er orðinn efins um að koma vegna framferðis Donald Trump, nýkjörins forseta. Óttast hann að Íslendingar bjóðir ekki Bandaríkjamenn velkomna lengur. „Við erum með löngu áætlaða ferð til Íslands í nokkrar vikur í ágúst. Í ljósi undanfarinna atburða í bandarískum stjórnmálum, sem mun líklega ekki … Halda áfram að lesa: Bandarískur ferðamaður óttast reiði Íslendinga – „Erum við enn þá velkomin?“