Bindindismenn saka Hafnarfjarðarbæ um að taka af sér Gúttó – „Þetta virkar svolítið eins og frekja“
Bindindissamtökin IOGT hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ, Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þremur fyrrverandi stjórnarmönnum í Hafnarfjarðardeild félagsins vegna tilfærslu eignarhalds á Gúttó, hinu sögufræga húsi góðtemplara. „Þetta virkar svolítið eins og frekja,“ segir Aðalsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi. Hafnarfjarðardeildin var lögð niður fyrir nokkru síðan en í vor var eignarhaldið á Gúttó við Suðurgötu 7 fært yfir til Hafnarfjarðarbæjar. Það var hins vegar ekki lagt … Halda áfram að lesa: Bindindismenn saka Hafnarfjarðarbæ um að taka af sér Gúttó – „Þetta virkar svolítið eins og frekja“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn