„Ég var einu sinni þarna í einhverjum kraftgalla, grútskítug og leit illa út og lyktaði illa af drykkju“

Magdalena Sigurðardóttir yfirgaf fjölskyldu sína og fyrra líf og bjó á götunni. Magdalena kljáist við fíknisjúkdóm. „Á 14 árum er ég komin bara hreinlega á götuna, búin að fara frá fjölskyldunni minni og enda bara þarna í einhverri tunnugeymslu. Þarna er minn botn, þarna veit ég að ég er að fara að deyja úr sjúkdómnum,“ … Halda áfram að lesa: „Ég var einu sinni þarna í einhverjum kraftgalla, grútskítug og leit illa út og lyktaði illa af drykkju“