Helena leitaði ítrekað læknisaðstoðar vegna verkja og var sett á kvíðalyf -Greindist svo á bráðadeild með ólæknandi krabbamein

Helena Gylfadóttir,  53 ára gömul, hefur lokið geislameðferð og er nú í lyfjameðferð vegna 4. stigs krabbameins. Krabbameins sem hefði uppgötvast mun fyrr ef að læknar hefðu brugðist við umkvörtunum hennar í á annað ár. Í færslu sem Helena birti á Facebook í gær og hún gaf DV góðfúslegt leyfi til að birta segir hún … Halda áfram að lesa: Helena leitaði ítrekað læknisaðstoðar vegna verkja og var sett á kvíðalyf -Greindist svo á bráðadeild með ólæknandi krabbamein