Musk biður Harald afsökunar – Segir hann íhuga að snúa aftur til starfa hjá Twitter

Elon Musk, eigandi Twitter og ríkasti maður heims, hefur beðið Harald Inga Þorleifsson afsökunar í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum. Segist hann hafi misskilið stöðu Haraldar hjá fyrirtækinu. Það hafi byggst á sögum sem hann hafi heyrt en voru ekki sannar og öðrum sem að skipta litla máli. Svo virðist sem ljósmyndarinn Daniel Houghton hafi skrifað … Halda áfram að lesa: Musk biður Harald afsökunar – Segir hann íhuga að snúa aftur til starfa hjá Twitter