Sólveigu Önnu mjög brugðið í héraðsdómi – „Ég hef haft von um að það sé til eitthvert réttlæti í þessu samfélagi“

„Ég hef haft von um að það sé til eitthvert réttlæti í þessu samfélagi,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, við fjölmiðla í kjölfar örlagaþrungins úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Héraðsdómur hefur úrskurðað að Eflingu beri að láta af hendi félagatal sitt í hendur Ríkissáttasemjara. Sá síðarnefndi fór með málið fyrir héraðsdóm eftir að hafa ítrekað … Halda áfram að lesa: Sólveigu Önnu mjög brugðið í héraðsdómi – „Ég hef haft von um að það sé til eitthvert réttlæti í þessu samfélagi“