90% félagsmanna mjög ánægðir með starf Hugarafls

Á dögunum kom út skýrsla á vegum Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands um niðurstöður þjónustukönnunar Hugarafls. 90% félagsmanna eru mjög ánægðir með starf Hugarafls en 3% óánægð samkvæmt könnuninni sem náði til virkra félagsmanna Hugarafls síðustu tvö ár. Á annað hundað manns tóku þátt í könnuninni. „Niðurstöður könnunarinnar eru mjög jákvæðar. Mikill meirihluta svarenda telur Hugarafl hafa … Halda áfram að lesa: 90% félagsmanna mjög ánægðir með starf Hugarafls