115 hermenn reknir úr einkaher Pútíns – Neituðu að berjast í Úkraínu

2016 setti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sérstakan her á laggirnar. Hann nefnist Rosgvardia og hefur verið kallaður „einkaher Pútíns“. Þetta eru úrvalssveitir þar sem bestu hermenn landsins gegn störfum. Auk þess eru liðsmenn hersins taldir þeir sem Pútín getur treyst best á hvað varðar hollustu við hann. Opinberlega var sagt að herinn ætti að takast á við hryðjuverkastarfsemi. En þessi einkaher Pútíns er einna helst … Halda áfram að lesa: 115 hermenn reknir úr einkaher Pútíns – Neituðu að berjast í Úkraínu