Slökkviliðið greiðir milljónir á milljónir ofan vegna starfsmannamála – Orðrómur um ógnarstjórn og að illa sé farið með starfsfólk

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu (SHS) hefur greitt rúmlega 14,5 milljónir króna í lögfræðikostnað frá árinu 2017 vegna mála þriggja starfsmanna. Einu málinu lauk með dómi en tveimur með dómssátt. Að auki hefur SHS greitt 5,4 milljónir króna vegna dómssátta á tímabilinu. Í bókun sem var lögð fram í borgarráði kemur fram að orðrómur hafi gengið um … Halda áfram að lesa: Slökkviliðið greiðir milljónir á milljónir ofan vegna starfsmannamála – Orðrómur um ógnarstjórn og að illa sé farið með starfsfólk