Móðir annars barnsins stígur fram: Honum finnst skrýtið að fullorðið fólk leggi börn í einelti

Birna Gylfadóttir er móðir annars barnsins sem var skilið útundan við verðlaunaafhendingu þegar nemendur útskrifuðust úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri á dögunum. Af átta nemendum sem voru að útskrifast úr 10. bekk voru sex kallaðir upp á svið við skólaslitin og fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur eða dugnað og eljusemi. Tvö börn sátu eftir, … Halda áfram að lesa: Móðir annars barnsins stígur fram: Honum finnst skrýtið að fullorðið fólk leggi börn í einelti