Ólögráða stúlkur fundust á innan við mínútu á Onlyfans – Aldursgreining segir stúlkuna 13-17 ára

Í heimildarmyndinni Nektarmyndir til sölu (e.Nudes4sale) sem sýnd var BBC Three á síðasta ári kannar blaðakonan Ellie Flynn afhverju ungar konur flykkjast á síður á borð við OnlyFans til þess að selja nektarmyndir og myndbönd. Fram kemur að stúlkur undir lögaldri nota einnig snjallforritið Snapchat Premium til að selja klámefni  og eru Twitter aðgangar gjarnan … Halda áfram að lesa: Ólögráða stúlkur fundust á innan við mínútu á Onlyfans – Aldursgreining segir stúlkuna 13-17 ára