Gunnar fékk 13 ára dóm fyrir morðið á bróður sínum á síðasta ári en var sleppt úr haldi í dag

Morðið á Gísla Þór Þórarinssyni í Mehamn í Noregi vakti mikla athygli hér á landi í apríl og maí árið 2019. Gunnar Jóhann Gunnarsson, hálfbróðir Gísla, var grunaður um morðið en hann var í fyrra dæmdur í 13 ára fangelsi fyrir verknaðinn. Dómurinn var síðar mildaður í 5 ár fyrr á þessu ári en Gunnar … Halda áfram að lesa: Gunnar fékk 13 ára dóm fyrir morðið á bróður sínum á síðasta ári en var sleppt úr haldi í dag