Á mannamáli: Allt sem þú þarft að vita um sóttvarnahúsið og dómsmálið
Frá því að Covid-19 faraldurinn braust út í ársbyrjun 2020 hafa Íslendingar, og jarðarbúar allir raunar, þurft að aðlaga sig að breyttum raunveruleika. Orð sem fyrir faraldurinn heyrðust sjaldan á öldum ljósvakanna eru nú fastir gestir í fréttatímum landans. Sóttkví, farsótt, litakóðakerfi, fyrri skimun, seinni skimun, úrvinnslusóttkví, einangrun. „Snertilaus afhending“ er nú valkostur þegar pizza … Halda áfram að lesa: Á mannamáli: Allt sem þú þarft að vita um sóttvarnahúsið og dómsmálið
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn