Guðmundur Elís braut gegn fleiri konum – Óhugnanlegar lýsingar í Kastljósi og langur afbrotaferill

Í gærkvöldi birti Kastljós viðtal við unga konu, Kamillu Ívarsdóttur, þar sem hún sagði átakanlega sögu af grófu ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu fyrrverandi kærasta síns. Maðurinn sem um ræðir er Guðmundur Elís Sigurvinsson, 21 árs gamall. Guðmundur var í mars á þessu ári dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir gróf ofbeldisbrot gegn … Halda áfram að lesa: Guðmundur Elís braut gegn fleiri konum – Óhugnanlegar lýsingar í Kastljósi og langur afbrotaferill