Nýnasistaáróður fyrir framan leik- og grunnskóla í Grafarvogi – Beita rakvélablöðum sem vopni

Seinasta haust fjölluðu íslenskir fjölmiðlar um nýnasistasamtök­in Norð­ur­vígi sem fóru mikinn í áróðri sem var bæði að finna á netinu og á götum úti. Síðan í vetur hefur lítið farið fyrir samtökunum, þangað til seinustu daga. Fyrir framan leikskólann Hamra og grunnskólann Kelduskóla-Vík í Grafarvogi er nú að finna áróður frá Norðurvígi. Meðlimur samtakanna eða einhver sá … Halda áfram að lesa: Nýnasistaáróður fyrir framan leik- og grunnskóla í Grafarvogi – Beita rakvélablöðum sem vopni