Ákærður fyrir íkveikju og manndráp á Selfossi – Á yfir höfði sér allt að 18 ára fangelsi
Karl og kona létu lífið eftir íkveikju á efri hæð íbúðarhúss á Selfossi síðasta haust. Tveir aðilar komust lifandi út úr brennandi húsinu. Þessir aðilar voru í annarlegu ástandi og voru handteknir skömmu síðar. Vigfús Ólafsson er ákærður fyrir að hafa orðið fólkinu að bana með því að kveikja í húsinu af ásetningi en konan er ákærð … Halda áfram að lesa: Ákærður fyrir íkveikju og manndráp á Selfossi – Á yfir höfði sér allt að 18 ára fangelsi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn