Sakar bæklunarlækna um sleggjudóma: „Sérgreinalæknar vilja bæði éta kökuna og halda henni óskertri“
„Það er með stígandi undran sem ég les viðtal við þá félaga, Ragnar Jónsson og Ágúst Kárason bæklunarlækna,“ segir Birgi Jakobsson, fyrrverandi landlæknir og núverandi aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Þar gagnrýnir Birgir málflutning tveggja bæklunarlækna sem síðustu helgi töluðu fyrir einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir það varla … Halda áfram að lesa: Sakar bæklunarlækna um sleggjudóma: „Sérgreinalæknar vilja bæði éta kökuna og halda henni óskertri“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn