Efling enn í stríði fyrir „Grátandi Rúmenann“ – Í athugun að kæra Menn í vinnu til lögreglu
Stéttarfélagið Efling ber starfsmannaleiguna Menn í vinnu enn þungum sökum vegna málefna erlendra verkamanna sem störfuðu hjá leigunni en málið hefur í seinni tíð verið kennt við „Grátandi Rúmenann“. Í nýrri fréttatilkynningu um málið segir að til athugunar sé að kæra Menn til vinnu til lögreglu. Á síðasta ári var fjallað um málefni starfsmannaleigunnar í … Halda áfram að lesa: Efling enn í stríði fyrir „Grátandi Rúmenann“ – Í athugun að kæra Menn í vinnu til lögreglu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn