fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Starfsmaður flugfélags segir hvaða stjörnur eru dónalegar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 13:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cindy er fyrrverandi starfsmaður á LAX-flugvellinum í Los Angeles. Hún var þjónustufulltrúi fyrir nokkur stór flugfélög og segist hafa hitt þó nokkrar stjörnur í gegnum tíðina.

Í myndböndum á TikTok deilir hún upplifun sinni af stjörnunum og gefur þeim einkunn út frá hegðun og kurteisi.

Cindy gefur Nicki Minaj tvo af tíu mögulegum í einkunn. Samkvæmt henni þá vildi Nicki Minaj ekki fara úr flugvélinni fyrr en allir fóru úr henni. „Sem var ekki hægt því flugfreyjurnar þurftu að fara á eftir henni. Ég var aðdáandi hennar áður en ég hitti hana, ekki lengur,“ segir Cindy.

Kendall Jenner fær sömu einkunn og Nicki Minaj. „Bókstaflega 2/10. Hún var aldrei vinaleg og gekk bara um frekar hrokafull,“ segir hún.

Dakota Johnson fær mun betri einkunn, níu af tíu mögulegum. „Hún gleymdi vegabréfinu sínu og þurfti að sækja það, en það var svo mikil umferð. Við frestuðum fluginu en hún komst ekki til baka á réttum tíma. En ég gerði grín að henni næst þegar hún fór í flug og hún hló og var mjög kurteis,“ segir Cindy.

Þú getur horft á myndbönd Cindy þar sem hún gefur stjörnunum einkunn, hún gefur meðal annars Chris Evans, Joe Jonas, Sophie Turner og Jeffree Star einkunn.

@_sincindyLike for part 2 if we don’t get banned 😂 ##matthewgraygubler ##fyp ##youpage ##foryoupage ##nickiminaj ##badbunny ##lax ##celebs♬ original sound – _sincindy

@_sincindyPart 4! Like for part 5 @jeffreestar ##chrishemsworth ##jensenackles ##avengers ##thor ##jeffreestar ##supernatural ##youpage ##foryoupage ##foryou ##fyp

♬ original sound – _sincindy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.