fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Telma útbjó heimaæfingu sem hefur slegið í gegn – Þessa verða allir að prófa

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 20. mars 2020 18:30

Telma segir að nú sé tíminn fyrir þig til að hugsa um þig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telma Matthíasdóttir, íþróttakona og eigandi Bætiefnabúllunnar, heldur úti mjög vinsælli Instagram-síðu, Fitubrennsla.

Hátt í ellefu þúsund manns fylgjast með Telmu. Hún deilir alls konar fróðleik um heilsu og næringu ásamt því að vera dugleg að deila æfingum.

Undanfarna daga hefur hún sýnt frá mörgum heimaæfingum og bjó til eina mjög skemmtilega æfingu sem hefur slegið í gegn.

Stafaæfingin

Í stuttumáli snýst stafaæfingin um að þú stafar nafnið þitt, fullt nafn, og gerir æfingu fyrir hvern staf.

Þannig segjum að þú heitir Telma Matthíasdóttir. Þá þarftu að gera:

T: 40 hnébeygjur

E: 30 Uppsetur

L: 10 Hálf burpees

M: 30 Dýfur á stól

A: 1 mínútu hnébeygju

Og svo gerirðu það sama fyrir eftirnafnið.

Æfingin hefur slegið í gegn hjá fylgjendum Telmu og gaf hún DV góðfúslegt leyfi til að deila æfingunni áfram með lesendum. Telma útskýrir æfinguna nánar á Instagram, þú getur skoðað það í highlights eða með því að ýta hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.