fbpx
Föstudagur 19.september 2025

10 hlutir á heimilinu sem þú ættir að þrífa með tannbursta

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 19. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má finna ýmis konar not fyrir gamla tannbursta og ef marka má Huffpost Home eru þeir ómissandi í þrifin. Hér eru tíu dæmi um hluti sem má þrífa enn betur með tannbursta að vopni.

Hárbursta

Losaðu hárin úr hárburstanum og notaðu tannbursta til að skrúbba hann.

Skór

Notaðu tannbursta til að laga rispur eða ná blettum af skóm.

Flísar

Þrífðu á milli flísanna á baðherberginu eða í eldhúsinu með tannbursta.

Lyklaborð

Þrífðu mylsnu og annað úr lyklaborðinu með tannbursta.

Skartgripi

Þrífðu litla og viðkvæma skartgripi með tannbursta.

Innréttinguna í bílnum

Lífgaðu upp á innréttinguna í bílnum með því skrúbba hana með tannbursta.

Vaskinn

Þrífðu niðurfallið í vaskinum með tannbursta.

Rifjárn

Þrífðu rifjárnið betur með því að nota tannbursta.

Reiðhjólakeðjur

Þrífðu óhreinar reiðhjólakeðjur með tannbursta.

Hárblásara

Hreinsaðu viftuna í hárblásaranum með tannbursta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“

„Besti bústaður í heimi er kominn á sölu. Þarna er í alvöru best að vera“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Birna Daníelsdóttir hlýtur Sólfaxa

Birna Daníelsdóttir hlýtur Sólfaxa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Ræddi við þá sem þekktu skotmanninn best og segir fjölmiðla og yfirvöld mála upp ranga mynd af skoðunum hans

Ræddi við þá sem þekktu skotmanninn best og segir fjölmiðla og yfirvöld mála upp ranga mynd af skoðunum hans
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.