fbpx
Mánudagur 16.júní 2025

Áhrifavaldur lagðist undir hnífinn til að líkjast Instagram-filter

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 19. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Levi Jed Murphy er með um 55 þúsund fylgjendur á Instagram. Hann hefur margsinnis gengist undir hnífinn til að láta breyta útliti sínu. Levi segir Barcroft TV sögu sína.

„Ég var sextán ára þegar ég hugsaði í fyrsta skipti um að breyta útliti mínu. Ég byrjaði að fylla í varir mínar þegar ég var átján ára og þarna byrjaði þetta allt saman,“ segir Levi.

„Ég hef látið fylla í varirnar, kinnarnar, hökuna og kjálkann.“ Hann hefur einnig gengist undir aðgerð á augum, nefi og tvisvar sinnum varið í „varalyftingu.“ Hann hefur einnig farið í augabrúnalyftingu.

„Ég hef örugglega eytt yfir 3,2 milljónum í aðgerðir og fyllingar.“

https://www.instagram.com/p/B3rzRv8FNYs/

Neikvæð viðbrögð

Jevi fær mikið af ljótum skilaboðum og neikvæðum ummælum við myndirnar sínar.

„Ég hef lært að hætta að hlusta á þetta því ég fæ svo mikið af þessu,“ segir hann.

Í þættinum hittir Levi mömmu sína, en hann hefur ekki hitt hana síðan hann fór í aðgerð á augum. Hann er líka nýbúinn að fá sér nýjar fyllingar þegar hann hittir hana. Munurinn á honum er því frekar mikill eins og sjá má á myndinni hér að neðan.

„Ég er ekki mjög hrifin af þessu, ég vildi ekki að hann myndi fara í aðgerðina,“ segir móðir hans.

En Levi nýtur stuðnings frá kærasta sínum, sem viðurkennir að hafa haft áhyggjur fyrst að hann myndi eyðileggja andlitið sitt og heilsu.

https://www.instagram.com/p/B5LMCv3Fx2q/

Horfðu á þátt Barcroft TV hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Xhaka hugsanlega á förum á ný – Gæti hitt fyrir goðsögn

Xhaka hugsanlega á förum á ný – Gæti hitt fyrir goðsögn
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Gunnar sendir neyðarkall: „Þetta neyddist ég til að gera á föstudag“

Gunnar sendir neyðarkall: „Þetta neyddist ég til að gera á föstudag“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sigurbjörg handtekin og kærð fyrir hótanir í garð borgarstjóra – Handjárnuð og haldið í 16 tíma

Sigurbjörg handtekin og kærð fyrir hótanir í garð borgarstjóra – Handjárnuð og haldið í 16 tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spjótin beindust að Hlíðarenda um helgina – Fyrrum þjálfarinn ómyrkur í máli og ritstjórinn skaut föstum skotum

Spjótin beindust að Hlíðarenda um helgina – Fyrrum þjálfarinn ómyrkur í máli og ritstjórinn skaut föstum skotum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Geir Waage ekki sáttur: „Þá er verið að kenna villu­trú og það hef­ur mjög slæm­ar og al­var­leg­ar afleiðing­ar“

Geir Waage ekki sáttur: „Þá er verið að kenna villu­trú og það hef­ur mjög slæm­ar og al­var­leg­ar afleiðing­ar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.