fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Elskar augabrúnirnar þrátt fyrir gagnrýni: „Fólk starir á mig á hverjum degi“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sophia Hadjipanteli er 23 ára fyrirsæta. Hún er með þykkar og dökkar augabrúnir sem eru samrýmdar (e. unibrow).

Hún var vön að fela augabrúnir sínar á bak við sólgleraugu. En í dag elskar hún þær þó svo að fólk stari á hana.

Sophia er mætt til StyleLikeU og ræðir um stíl sinn og augabrúnirnar sem hafa vekja mikla athygli.

https://www.instagram.com/p/B4peyEEBbB5/

„Ég er oft spurð hvort mér sé sama það trufli mig að fólk stari á mig. Auðvitað truflar það mig! Fólk er alltaf að stara á mig. En það hefur líka gert það alla mína ævi,“ segir hún.

Hún nefnir nokkrar ályktanir sem fólk gerir um hana.

„Fyrsta ályktunin er sú að ég geri þetta fyrir athygli. Hin ályktunin er sú að ég sé alltaf örugg með sjálfa mig,“ segir Sophia. „Ég fór í gegnum tímabil þar sem ég var með sólgleraugu á hverjum degi til að fela augabrúnirnar mínar. Ég var svo óörugg.“

Hún segir að hún horfði í spegillinn heima hjá sér og fannst augabrúnirnar sínar flottar, en um leið og hún fór út fyrir dyrnar þá varð hún óörugg.

„Mér fannst það ótrúlegt, hvernig ég gat farið úr því að elska mig yfir í að hata mig vegna álits annarra.“

https://www.instagram.com/p/B4IBtDbhr1i/

Faðir Sophiu er frá Kýpur. „Við erum mjög loðið fólk,“ segir hún og brosir. „Ég er ljóshærð loðin manneskja.“

Hún segir að þegar hún var yngri voru augabrúnirnar ekki eins dökkar og þykkar. En með aldrinum urðu þær þykkari og því meira varð hún hrifin af þeim.

„Þá byrjaði ég að fá meiri gagnrýni. Fólk starir á mig á hverjum degi. Ég fæ mikið af hatursfullum skilaboðum á netinu, mjög mikið,“ segir hún.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.