YouTube-stjarnan Jazzy er heyrnarlaus. Hún notar táknmál til að tjá sig og talar þannig við fjölskyldu sína. En getur fjölskylda hennar skilið rödd hennar?
Hún setur fyrir þau próf í myndbandi í myndbandi á YouTube. Hún les fimm mismunandi setningar fyrir hvern fjölskyldumeðlim og þau giska hvað hún er að segja. Myndbandið er ótrúlega skemmtilegt og hefur fengið yfir 3,8 milljón áhorf á tólf dögum.
Horfðu á það hér að neðan.