fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025

Girnileg uppskrift af edamame baunum frá Hönnu Þóru

Fagurkerar
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef undanfarið verið að prófa mig áfram með Edamame baunir en þær eru bæði hollar og góðar, stútfullar af próteini og henta einnig þeim sem er vegan.
Edamame baunir eru góðar í léttan hádegisverð, sem meðlæti með mat eða sem skemmtilegur forréttur í matarboði.

Baunirnar koma frosnar og því auðvelt að eiga alltaf til í þennan gómsæta rétt.

Gestus_Edamame_hele-340x391

Uppskrift:

Baunirnar settar í pott með vatni og smá salti.

Suðan látin koma upp og gott að leyfa þeim að sjóða í 3 mínútur áður en vatnið er sigtað frá.

Ég hita pönnu með ólífuolíu og skelli baununum útá.
Krydda með eftirfarandi kryddum:
Hálf msk chilli krydd

2 tsk svartur pipar úr kvörn

Hálf tsk hvítlauksduft
Strái maldon saltflögum yfir allar baunirnar

3 msk soyjasósa og 2 msk hoisin sósa sett útá pönnuna og leyfi baununum að drekka sósublönduna aðeins í sig.
Að lokum kreisti ég hálft Lime yfir baunirnar á pönnunni og ber svo á borð.

Baunirnar eru borðaðar innan úr belgnum og honum svo hent.

IMG_20180330_110025

Skemmtilegt að bera fram með Lime bátum og prjónum

Verði ykkur að góðu

Þeir sem vilja fá fleiri uppskriftir og fylgjast með mér er velkomið að adda mér á snapchat, Þið finnið mig undir Hannsythora

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Svona oft á að þvo handklæði

Svona oft á að þvo handklæði
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins

Eitthvað undarlegt var undir rúmi konunnar – Reif gólffjalir upp og áttaði sig á alvarleika málsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.