fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Myndband: Van Persie kveður Tyrkland með flottu myndskeiði

Bjarni Helgason
Laugardaginn 20. janúar 2018 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie hefur samið við Feyenoord í Hollandi en þetta var tilkynnt í gær.

Hann mun ganga formlega til liðs við félagið í næstu viku en hefur nú þegar gert munnlegan samning.

Van Persie er leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi en hann kom til félagsins árið 2015 frá Manchester United.

Hann er uppalinn hjá Feyenoord og spilaði með liðinu á árunum 2001 til 2004, áður en hann samdi við Arsenal á Englandi.

Hann birti fallegt myndband á Instagram í dag þar sem hann kvaddi stuðningsmenn félagsins en myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

We experienced and got to know the beautiful country of Turkey and its kind people. We are greatfull we could call Istanbul our home and we wish everybody there all the best for the future. ‬ ‪Especially for the @Fenerbahce fans, we hope the future will bring you more succes. Thank you for your hospitality ———————————————————————————— Öncelikle bu güzel ülkede tecrübe sahibi olabildiğim ve güzel kalpli insanlarla tanışma fırsatı bulduğum için kendimi çok şanslı hissediyorum.İstanbul’u evim gibi hissettirdiğiniz ve misafirperverliğiniz için çok teşekkür ederim.Bu değerli ülkenin güzel insanlarına herşeyin en iyisini diliyorum,özellikle değerli Fenerbahçe taraftarlarına gelecekte takımla beraber istedikleri başarıya ulaşmalarını canı gönülden istiyorum. Sevgilerle

A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Í gær

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Í gær

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Í gær

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“