fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Ronaldinho leggur skóna formlega á hilluna

Bjarni Helgason
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldinho hefur lagt skóna á hilluna en frá þessu greina erlendir fjölmiðlar.

Það var bróðir hans og umboðsmaður sem tilkynnti þetta í kvöld og sagði hann m.a að ferill hans væri á enda.

Hann mun, að öllum líkindum fá opinberan kveðjuleik sem mun fara fram þegar HM í Rússlandi er lokið.

Ronaldinho greindi sjálfur frá því í lok síðasta árs að hann myndi leggja skóna á hilluna á þessu ári.

Hans síðasti atvinnumannaleikur var með Fluminense árið 2015 en hann á afar glæstan feril að baki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði lengi með einum besta framherja heims – Bjóst ekki við að hann myndi ná svona langt

Spilaði lengi með einum besta framherja heims – Bjóst ekki við að hann myndi ná svona langt
433Sport
Í gær

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp