VÆB bræður sömdu nýtt lag og spiluðu fyrir æsta aðdáendur tveimur tímum síðar – Sjáðu myndbandið

VÆB bræðurnir spiluðu nýtt lag fyrir áhorfendur í Basel, en þeir sömdu lagið uppi á hótelherbergi tveimur klukkustundum áður. „Við vitum ekki hvort það sé gott, við ætlum bara að flytja það,“ sagði Hálfdán í myndbandi á TikTok. Lagið heitir „Doctor Saxophone“ og sagði Hálfdán að það væri frekar skrýtið lag en þeir myndu kannski … Halda áfram að lesa: VÆB bræður sömdu nýtt lag og spiluðu fyrir æsta aðdáendur tveimur tímum síðar – Sjáðu myndbandið