Hvar fæst besti borgarinn? Álitsgjafar DV segja sína skoðun – Einn staður nýtur fádæma vinsælda

Síðustu helgi spurði DV valinkunna álitsgjafa hvar væri hægt að fá bestu frönskurnar og voru vægast sagt skiptar skoðanir. Nú er spurt hvar besti borgarinn er og án þess að ljóstra upp of miklu þá getum við sagt að einn staður sker sig verulega úr þegar kemur að vinsældum. Hér nefna álitsgjafarnir annars hinar ýmsu … Halda áfram að lesa: Hvar fæst besti borgarinn? Álitsgjafar DV segja sína skoðun – Einn staður nýtur fádæma vinsælda