Ég var alltaf að fresta hlutum því allt yrði betra þegar ég yrði grönn

Sálfræðingarnir Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir halda úti hlaðvarpinu Bodkastið þar sem fjallað er um líkamsvirðingu frá öllum sjónarhornum. Bodkastið er hressandi hlaðvarp í umsjón tveggja sálfræðinga sem er annt um líkamsvirðingu. Þær Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir segja hlaðvarpið „líkamsvirðingarvænt“ en þar fjalla þær um ýmis málefni, svo sem líkamsmynd … Halda áfram að lesa: Ég var alltaf að fresta hlutum því allt yrði betra þegar ég yrði grönn