Goddur yfirheyrður – Óttast valdbeitingu möppudýra og baunateljara – Mesta afrekið að verða edrú

Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, fæddist á Akureyri og hefur starfað við kennslu í grafískri hönnun í rúman aldarfjórðung. Hann skrifar nú sögu starfsgreinar sinnar og er titlaður rannsóknarprófessor Listaháskóla Íslands. Goddur er í yfirheyrslu helgarinnar. Hvar líður þér best? Mér líður best á Austurlandi, sérstaklega á Seyðisfirði sem er einn besti staður … Halda áfram að lesa: Goddur yfirheyrður – Óttast valdbeitingu möppudýra og baunateljara – Mesta afrekið að verða edrú