fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

Óttast uppsagnir í Grindavík

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að sameining útgerðarfélaganna Vísis og Þorbjarnar í  Grindavík gæti haft slæmar afleiðingar í för með sér, þar sem óttast er að gripið verði til niðurskurðar og uppsagna, eða svokallaðrar hægræðingar í rekstri þegar af sameiningunni verður.

Alls vinna um 600 manns hjá báðum fyrirtækjum, en heyrst hefur í Grindavík að allt að 100 manns gætu misst vinnuna við sameiningu þó ekkert sé staðfest í þeim efnum.

Sameinað félag myndi ráða yfir um 9,77% alls kvóta á hér á landi, sem yrði það mesta á Íslandi hjá einu fyrirtæki, en Brim kæmi fast á hæla þess með 9,43%.

Kjörnir fulltrúar í Grindavík hafa fagnað sameiningunni, þar sem hún tryggi kvóta í bæjarfélaginu meðan aðrir segja slíkan fögnuð vera pólitískan afleik, þar sem ljóst þyki að mörg störf muni tapast. Skrítið sé því að fagna atvinnumissi.

Framhaldið verður að minnsta kosti forvitnilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston – Svona heldur hún sér í formi

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston – Svona heldur hún sér í formi
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stálu Pokemon myndum fyrir tug milljónir króna – Lögregla í L.A. rannsakar hvort tvö mál tengist

Stálu Pokemon myndum fyrir tug milljónir króna – Lögregla í L.A. rannsakar hvort tvö mál tengist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Unglingar dæmdir fyrir að skjóta þriggja ára dreng til bana

Unglingar dæmdir fyrir að skjóta þriggja ára dreng til bana