fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025

Óttast uppsagnir í Grindavík

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að sameining útgerðarfélaganna Vísis og Þorbjarnar í  Grindavík gæti haft slæmar afleiðingar í för með sér, þar sem óttast er að gripið verði til niðurskurðar og uppsagna, eða svokallaðrar hægræðingar í rekstri þegar af sameiningunni verður.

Alls vinna um 600 manns hjá báðum fyrirtækjum, en heyrst hefur í Grindavík að allt að 100 manns gætu misst vinnuna við sameiningu þó ekkert sé staðfest í þeim efnum.

Sameinað félag myndi ráða yfir um 9,77% alls kvóta á hér á landi, sem yrði það mesta á Íslandi hjá einu fyrirtæki, en Brim kæmi fast á hæla þess með 9,43%.

Kjörnir fulltrúar í Grindavík hafa fagnað sameiningunni, þar sem hún tryggi kvóta í bæjarfélaginu meðan aðrir segja slíkan fögnuð vera pólitískan afleik, þar sem ljóst þyki að mörg störf muni tapast. Skrítið sé því að fagna atvinnumissi.

Framhaldið verður að minnsta kosti forvitnilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar