fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Óttast uppsagnir í Grindavík

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að sameining útgerðarfélaganna Vísis og Þorbjarnar í  Grindavík gæti haft slæmar afleiðingar í för með sér, þar sem óttast er að gripið verði til niðurskurðar og uppsagna, eða svokallaðrar hægræðingar í rekstri þegar af sameiningunni verður.

Alls vinna um 600 manns hjá báðum fyrirtækjum, en heyrst hefur í Grindavík að allt að 100 manns gætu misst vinnuna við sameiningu þó ekkert sé staðfest í þeim efnum.

Sameinað félag myndi ráða yfir um 9,77% alls kvóta á hér á landi, sem yrði það mesta á Íslandi hjá einu fyrirtæki, en Brim kæmi fast á hæla þess með 9,43%.

Kjörnir fulltrúar í Grindavík hafa fagnað sameiningunni, þar sem hún tryggi kvóta í bæjarfélaginu meðan aðrir segja slíkan fögnuð vera pólitískan afleik, þar sem ljóst þyki að mörg störf muni tapast. Skrítið sé því að fagna atvinnumissi.

Framhaldið verður að minnsta kosti forvitnilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis