fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Jón að taka við Icelandair ?

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 4. september 2018 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að búið sé að ákveða hver verði næsti forstjóri Icelandair Group. Björgólfur Jóhannsson, fráfarinn forstjóri fyrirtækisins, sagði af sér vegna slæmrar afkomu þess á liðnum mánuðum og axlaði þar með ábyrgð sem sjaldséð er á Íslandi.

Þá er Jón Björnsson hættur sem forstjóri Festar. Þar tekur við Eggert Þór Kristófersson, en Jón verður þó áfram stjórnarformaður Krónunnar.

Orðið á götunni er að Jón Björnsson verði nýr forstjóri Icelandair Group. Hann hafi reynslu og þekkingu sem nýtist í starfinu og einnig hjálpi stjórnarformennska hans í Krónunni til að halda uppi ímynd Icelandair sem lággjaldaflugfélags á lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfti að bíða í nærri fjögur ár eftir svari frá ráðuneytinu

Þurfti að bíða í nærri fjögur ár eftir svari frá ráðuneytinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar