fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

María Mjöll afhenti Macron trúnaðarbréf sitt

Eyjan
Þriðjudaginn 2. september 2025 16:06

María Mjöll Jónsdóttir afhenti Macron Frakklandsforseta trúnaðarbréf sitt. Mynd/Alexandra Lebon - Présidence de la République

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Mjöll Jónsdóttir, sem tók við stöðu sendiherra Íslands í Frakklandi í byrjun ágúst, afhenti Emmanuel Macron, forseta Frakklands, trúnaðarbréf sitt í gær í frönsku forsetahöllinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá íslensku utanríkisþjónustunni. Eins og sjá má fór vel á með nýja sendiherranum og Frakklandsforseta.

„Afhending trúnaðarbréfs er mikilvæg athöfn í upphafi starfs hvers sendiherra á nýrri starfsstöð. Það er fyrst eftir afhendingu trúnaðarbréfs sem sendiherra getur beitt sér formlega sem fulltrúi ríkis. Trúnaðarbréfið er undirritað af forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, og afhent þjóðhöfðingja gistiríkisins,“ segir í áðurnefndri tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Umræðunni um málfrelsi komið upp á rétt plan

Orðið á götunni: Umræðunni um málfrelsi komið upp á rétt plan
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Sukkið vestur á Melum

Björn Jón skrifar: Sukkið vestur á Melum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann