Telur tímabært að hægt verði að gera börn arflaus á Íslandi

Óttar Guðjónsson, hagfræðingur, telur að tími sé kominn til að endurskoða erfðalög svo hægt sé að hoppa yfir eina kynslóð. Þannig geti arfur fremur runnið til þess aldurshóps sem á arfinum þarf helst að halda. Óttar ritaði pistil sem birtist í Viðskiptablaðinu þar sem hann vekur máls á þessu. Þar bendir hann á að lífaldur fari hækkandi … Halda áfram að lesa: Telur tímabært að hægt verði að gera börn arflaus á Íslandi