fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Eyjan

Brynjar segir Bubba tjá sig um mál sem hann hefur ekkert vit á

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bubbi Morthens hefur verið gagnrýninn á starfshætti sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja á dögunum og þá sérstaklega á aðför þess gegn Helga Seljan, blaðamanni RÚV.

Í færslu sem Brynjar birti á Facebook-síðu sinni í dag talar hann um Bubba sem „poppgoðið“ og segir hann Bubba þurfa að þola gagnrýni þar sem hann hefur gert sig gildandi í pólitískri umræðu.

„Að vísu hefur framganga goðsins í umræðunni falist í stóryrðum um einstaklinga og félög, einkum í málum sem hann hefur hvorki kynnt sér né hefur vit á,“ segir Brynjar í færslunni og gefur í skyn að Bubbi þurfi leiðbeiningu um hvernig verðmæti verði til.

https://www.facebook.com/brynjar.nielsson/posts/1933226220175215

Í gær birti Brynjar pistil á Vísir.is þar sem hann gagnrýndi Bubba og sagði það vera öflugum fyrirtækjum líkt og Samherja að þakka að Bubbi fengi greidd heiðurslaun listamanna.

Brynjar var gagnrýndur af þingmönnunum Guðmundi Andra Thorssyni og Helgu Völu Helgadóttur fyrir orð sín og sagði Jón Óskar myndlistarmaður, að Bubbi þyrfti enga boxhanska til að kýla Brynjar. Hann sæi bara um það sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi