Sjáðu muninn milli talninga sem felldi Karl Gauta – Auðum seðlum fækkaði um tólf

Ljóst er að talning atkvæða í Norðvesturkjördæmi á eftir að draga dilk á eftir sér. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, virðist hafa tekið það upp hjá sjálfum sér að endurtelja atkvæðin eftir að tölunum var skilað og hefur hann viðurkennt að atkvæðin voru ekki innsigluð þarna á milli eins og kosningalög gera ráð fyrir. … Halda áfram að lesa: Sjáðu muninn milli talninga sem felldi Karl Gauta – Auðum seðlum fækkaði um tólf