fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Eyjan

Maritech eignast Sea Data Center að fullu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. september 2021 11:38

Oddvar Husby and Thomas Brevik, stjórnendur hjá Maritech. Mynd: Maritech

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt Sea Data Center að fullu. Árið 2019 keypti Maritech, sem hefur þjónustað sjávarútveginn í rúm 40 ár, helmingshlut í fyrirtækinu en stígur nú skrefið til fulls. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem send var á fjölmiðla.

„Greining gagna hefur orðið æ ríkari þáttur í vöruflóru Maritech enda er öflun gagna, hvort sem frá eigin rekstri eða frá iðnaðinum, úrvinnsla og samanburður mjög mikilvægur þáttur í rekstri fyrirtækja. Þjónustur Sea Data Center munu sameinast vöruflokki greiningar hjá Maritech og styrkja þá þjónustu Maritech enn frekar,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Sic transit gloria mundi

Björn Jón skrifar: Sic transit gloria mundi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans