Opið bréf með áskorun til ráðherra – Verið að draga úr stuðningi við nýsköpun á landinu öllu

Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands hefur sent opið bréf til nýsköpunarráðherra þar sem skorað er á hana að endurskoða áform um að loka Nýsköpunarmiðstöð um áramótin. Starfsfólkið leggur þess í stað til að starfsemi Nýsköpunarmiðstöðvar verði tekin til heildarendurskoðunar og nauðsynlegar breytingar gerðar. „Við starfsmenn erum tilbúnir í það samráðsferli,“ segir í bréfinu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, … Halda áfram að lesa: Opið bréf með áskorun til ráðherra – Verið að draga úr stuðningi við nýsköpun á landinu öllu