fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Ásmundur endurnýjar samning um lögfræðiráðgjöf til innflytjenda og hækkar styrk

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 29. júní 2019 14:19

Ásmundur og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri MRSÍ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur endurnýjað samning við Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ), um lögfræðiráðgjöf til innflytjenda.

MRSÍ hefur veitt endurgjaldslausa lögfræðiráðgjöf til innflytjenda um sjö ára skeið á grundvelli samnings við félagsmálaráðuneytið. Skrifstofan hefur árlega fengið styrki til að greiða lögfræðingum og túlkum og var styrkurinn í ár hækkaður úr tæpum 6 milljónum upp í 6,5 milljónir.

Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir: Góð reynsla hefur verið af þjónustunni og fer aðsóknin að lögfræðiráðgjöfinni vaxandi Eftirspurnin eftir viðtalstímum er stöðug og oftast er fullbókað í tíma. Innflytjendur leita helst eftir lögfræðiráðgjöf þegar kemur að sifjamálum, atvinnumálum, umsóknum um ríkisborgararétt og dvalarleyfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann