fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Gwyneth Paltrow opnar sig um hvernig það er að „vera ekki lengur ríðanleg“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 26. júlí 2019 09:16

Gwyneth Paltrow.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gwyneth Paltrow opnar sig um sjálfsást. Óskarsverðlaunahafinn talar um hvernig það er að eldast, fá hrukkur og nálgast breytingaskeiðið í nýjum hlaðvarpsþætti goop, The Beauty Closet.

Gwyneth, stofnandi og forstjóri goop, ræðir við þáttastjórnendur um hvernig fjölmiðlar hafa málað mynd af henni í gegnum árin og hvernig það er að eldast í sviðsljósinu.

„Mér hefur alltaf liðið skringilega varðandi hvernig ég lít út,“ segir Gwyneth.

„Ég held að það sé mjög sjaldgæft að finnast maður vera falleg manneskja, þannig, mér líður eins og annarri hverri konu, eins og ég sjái ekki þetta þegar ég horfi í spegillinn,“ segir Gwyneth.

Gwyneth, 46 ára, segir að með tímanum hafi hún hætt að vera jafn dómhörð á sig sjálfa, og gildi hennar hafa orðið skýrari.

„Ég get alltaf verið heiðarleg, sem er mun erfiðara þegar þú ert ung kona og ert að reyna að gera öllum til geðs,“ segir Gwyneth.

„Ég hef verið álitið sem þessi kona,“ segir Gwyneth. Þáttastjórnandinn segir þá: „Falleg kona.“

„Já, þú veist, það er eiginlega hvernig ég hef verið álitin, ekki af öllum, en það er furðulegur hlutur að vera álitin sem. Svona einhvern veginn sett í eitthvað box,“ segir Gwyneht.

„Svo þegar þú eldist, hvað þýðir það að fá hrukkur og nálgast breytingaskeiðið? Og allir þessir hlutir. Hvað verður um þína sjálfsvitund sem kona ef þú ert ekki lengur ríðanleg (e. fuckable) og falleg?“

Þáttastjórnandinn spyr þá hana hvað gerist.

„Sem betur fer, er það sem gerist á sama tíma, er að þú byrjar bara að líka vel við þig sjálfa,“ segir leikkonan.

„Þú ert alveg: „Ég myndi ríða mér,““ segir þáttastjórnandinn hlæjandi. Gwyneth hlær með og er sammála.

„Þetta er fyndin breyting sem á sér stað. Þér líður vel, þú veist hver þú ert og vonandi þá kanntu að meta samböndin í lífi þínu og framlag þitt til heimsins. Þegar þú ert komin á fimmtugsaldurinn, þá er þetta pælingin. En síðan ertu allt í einu: „Djöfullinn ég er með hrukkur!““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.